Polar White Orion 651
Polar White Orion 651
Við ætlumst til mikis af eldhúsinu okkar og eldhúsið sjálft ætlast til að fá öflugan vask!
Tectonite vaskarnir frá FRANKE hafa slegið í gegn, ótrúleg ending, þægilegir í þrifum og þrusu sterkir.
Stærð:
Lengd: 1000mm
Breidd: 510mm
Stóra opið:
Lengd: 340mm
Breidd: 440mm
Dýpt: 190mm
Litla opið:
Lengd: 160mm
Breidd: 370mm
Dýpt: 140mm
Efni:
Orion 651 er búinn til úr Tectonite.
Tectonite þolir allt að 300° gráðu hita, er mjög létt og virkilega sterkt yfirborð. Einstaklega öfflug UV vörn sem kemur í veg fyrir að liturinn dofnar.
Þrif:
Þennann vask ein einstaklega auðvelt að þrífa, má nota hvaða hreinsiefni sem er.
Borðplatan/einingin má ekki vera minni en 60cm
Afhendingartími ef vara er ekki til á lager hjá okkur
Ef varan er ekki til:
4-6 vikur er venjulegi afgreiðslutíminn okkar á sérpöntunum.
Við bjóðum einnig uppá hraðsendingu gegn auka gjaldi.
Endilega hafðu samband við okkur fyrir nánari upplýsingar.
Sími: 765 6999
Netfang: home4u@home4u.is