Skip to product information
1 of 5

Omnires

OVO M+ Midnight Blue frístandandi handlaug

OVO M+ Midnight Blue frístandandi handlaug

Regular price 74.900 kr
Regular price Sale price 74.900 kr
Útsala Sérpöntunarvara
Vsk innifalinn í verði

OVO M+ línan frá omnires hefur slegið í gegn í evrópu og víðar.  Einstök hönnun og gæði frá hönnuðinum Paulina Shacalis. Það er ekki yfirfall á þessari handlaug, smellutappi fylgir með.  8 glæsilegir litir í boði

Red Dot Design Award,

Stærð | 55x36cm

Hæð | 14.7cm

Þyngd | 10kg 

Ekkert yfirfall

Smellu tappi fylgir

​Tæknilegar upplýsingar hér

 

Efni | Marble+

Litir  |  8 litir í boði

Afhendingartími ef vara er ekki til á lager hjá okkur

Ef varan er ekki til:

4-6 vikur er venjulegi afgreiðslutíminn okkar á sérpöntunum.

Við bjóðum einnig uppá hraðsendingu gegn auka gjaldi.


Endilega hafðu samband við okkur fyrir nánari upplýsingar.

Sími: 765 6999 

Netfang: home4u@home4u.is

Það tekur 10-12 daga að baka eitt baðkar, svo þarf að bóka framleiðslu línu þar sem þau eru bökuð eftir pöntun.

Gott að vita 

Framleiðandi mælir með því að frífa yfirborðið með barnaolíu á 4 vikna fresti.  Þannig viðheldur þú áferðinni & litnum mun lengur.

View full details