Omnires
Omnires Sturtubotn Stone-texture ( BL )
Omnires Sturtubotn Stone-texture ( BL )
Sturtubotninn er úr marglaga samsettum efnum sem tryggja einstaka ending og styrk.
Matt yfirborð sturtubotnsins, með áferð sem líkist náttúrusteini, er húðað með CleanShield bakteríudrepandi tækni.
Þessi húðun eykur sýklahindrandi eiginleika sturtubotnsins og auðveldar þrif.
Styrkingarlagið eykur stöðugleika sturtubotnsins og veitir bæði hita- og hljóðeinangrun.
Þéttilagið verndar gegn raka og myndun myglu.
Hægt er að setja sturtubotninn ofan á gólfefnið eða í sömu hæð og gólfið. Einnig er hægt að klippa hann til að hann passi nákvæmlega í það rými sem til staðar er á baðherberginu.
Stætðir í boði eru :
80x100 og 80x120
90x100 og 90x120
Hæð: 3 cm
Dýpt: 1,5 cm
Háltuvörn á yfirborði
Með innfelldum panel
Útrennslisstærð: ø9 cm
Couldn't load pickup availability


