DAKOTA D1
DAKOTA D1
Dakota D1 er snyrtilegt og vandað bunu/sturtu salerni.
Hægt er að stjórna kraftinum og staðsetningunni á bununni, einnig er hægt að stilla hitastigið á vatninu.
Einfallt stjórnkerfi með stillingum fyrir kvenmenn og aftari svæði. Klósettið bíður upp á nætur stillingu sem innifelur led lýsingu sem hægt er að slökkva á.
Dakota er rimless og flokkast það sem Clean me system.
Í pakkanum fylgir einnig auka filter fyrir vatns kerfið.
Vönduð vara með hæglokandi setu.
Stærð | 593x370mm
Festing | 18cm
Hitastig | 31-39 gráður
Afhendingartími ef vara er ekki til á lager hjá okkur
Ef varan er ekki til:
4-6 vikur er venjulegi afgreiðslutíminn okkar á sérpöntunum.
Við bjóðum einnig uppá hraðsendingu gegn auka gjaldi.
Endilega hafðu samband við okkur fyrir nánari upplýsingar.
Sími: 765 6999
Netfang: home4u@home4u.is